Thermapen IR hitamælir
Thermapen IR hitamælir
Thermapen IR hitamælir

Thermapen IR hitamælir

Venjulegt verð 20.900 kr Tilboð

Thermapen IR, hitamælir með infrarauðum mæli.

  • Nákvæmni upp á ±0.4° á hitanema
  • Nákvæmni upp á ±1°C frá 0°C til 100°C annars ±2°C
    á innrauðum hitamæli
  • Tekur aðeins 2-3 sekúndur að fá nákvæma mælingu
    á hitamæli
  • Mælisvið -50°C til +300°C á hitamæli
  • Mælisvið -50°C til +350°C á infrarauðum hitamæli
  • Sjálfvirkur 360° snúningur á skjá
  • Hreyfi nemi setur mælirinn í svefnstillingu
    ef hann er skilinn eftir með pinnann úti
  • Rekjanlegt kvörðunarskírteini á nema og IR
  • Stenst Evrópskar reglugerðir EN 13485

 

Þessi nýji Thermapen IR hitamælir frá ETI  sameinar kosti hins ótrúlega hraðvirka og nákvæma Thermapen 4 og RayTemp 2 Plus IR hitamælisins í einum frábærum hitamæli sem á sér engar hliðstæður.
Skjárinn snýr sér sjálfkrafa 360° svo þú sérð alltaf á skjáinn hvernig sem þú heldur á mælinum, hvort sem þú ert örfhentur eða rétthentur. Svefnstilling sparar batterí, mælirinn slekkur á sér sé hann lagður niður á meðan kveikt er á honum. Lokaðu hitanemanum og mælirinn slekkur sjálfur á sér.
Hver mælir kemur með rekjanlegu kvörðunarvottorði svo þú getur verið öruggur um að mælirinn sé eins nákvæmur og hægt er.