Reykviðarsag Apple

Reykviðarsag Apple

Venjulegt verð 1.990 kr Tilboð

Reykviðarsag notað í kaldreykingu. 600gr

Apple
Apple hefur léttan, ávaxta og örlítið sætan reyk og er mest notaður með svína og fuglakjöti, fullkomin viðbót með sætum og tangy sósum og marineringum.
Gott er að blanda honum saman með öðrum viðartegundum eins og Oak og Cherry.
Passar með öllum mat

Beech
Beech er mildur og góður alhliða viður 
Passar með nánast hverju sem er, osti, kjöti eða sjávarfangi

Cherry
Cherry er með mildan, sætan ávaxtareyk sem gefur ljós bleikan reykhring.
Gott að blanda honum með Oak eða Apple.  
Passar með nauti, svíni og fuglakjöti

Hickory
Hickory er líkelga vinsælasti reykviðurinn sem notaður er, sérstaklega með svínakjöti, pulled pork og svínarifjum. Hann er sætur og sterkur, mikið beikon bragð af honum. Sumum finnst hann of bragðmikill einn og sér ef það er notað of mikið af honum en það er líka mjög gott að blanda honum við Oak, tvo hluta af Oak á móti einum af Hickory.
Passar með öllum grillmat, sérstaklega svínarifjum og pulled pork  

Maple
Maple er bragðmildur, aðeins sætur. 
Passar vel við svínakjöt, alifuglakjöt, osta, grænmeti og sérstaklega góður með kalkún.

Oak
Oak er einn af okkar uppáhalds við, hann er ekki of bragðmikill, aðeins sterkari en apple og cherry en léttari en hickory. Það er mjög gott að blanda þessum viðartegundum saman eða nota hann bara stakann. 
Passar með rauðu kjöti, svínakjöti, fisk og fuglakjöti

Grape Vines
Þetta er blanda af rauðum og hvítum grape vine við sem gefur ríkt ávaxtabragð, svipað og annar ávaxtaviður nema getur verið sterkari. 
Passar með alifuglakjöti og öllu rauðu kjöti.

Whisky Oak
Whisky Oak viðurinn kemur frá McCoy og er úr gömlum Whisky tunnum sem er hætt að nota sem getur verið allt frá 5 til 25 ár eða jafnvel lengur! 
Þessi blanda af Whisky og Oak gefur manni klassískan keim af Whisky í bland við oak 
Passar frábærlega með nauti, kjúkling, lambi, svíni, ostum og grænmeti.