Það er fátt betra en grillaður kjúlli og með þessari blöndu geriru gott enn betra.
Þetta er kryddblanda með suðrænu ívafi og hentar vel á kjúkling, kalkún og annað ljóst fuglakjöt.
Hentar einnig mjög vel í kryddlög og sósur.
Innihald:
Salt, kryddblanda, bragðaukandi efni (E621), jurtakrydd (sellerí, kóríander), jurtaprótein (hveiti), bragðefni (hveiti), glúkósasýróp, þrúgusykur, kekkjavarnarefni (E552).
350gr
Kryddblandan sem setur kjúllann þinn á næsta level!