Kjúklingastandur til að glóðarsteikja kjúkling. Kjúklingur sem grillaður er á kjúklingastandi verður safaríkur að innan en með stökkri húð að utan. Með því að grilla kjúkling á Kamado grilli nærðu fram einstökum bragðgæðum. Þú getur sett bjór, hvítvín, eplasafa eða annan bragðgjafa t.d. vatn og kryddjurtir í hólfið, allt eftir þínum smekk.