Kamado Joe eru grill sem flestir grillarar þekkja
Það sem þú færð með Kamado Joe:
- Kamado Joe Classic III rautt keramik Grill
- Endurbættur efri loftturn
- Hliðarborð úr áli
- Fætur á hjólum með borði undir
- Útdraganleg öskuskál sem auðveldar þrif
- Lamir sem draga 96% úr þyngd loksins
- Hitadreifingarbúnaður
- Kolakarfa
- Hitamælir
- Eldhólf í mörgum hlutum til að koma í veg fyrir sprungur
- *NÝTT* Reykbúnaður sem fullkomnar reykinn