Hitadreifingarplatti til að búa til óbeint hitasvæði, fullkomið til að reykja, baka eða hægelda. Þessi er á fótum sem lyfta honum frá eldhringnum og hægt að nota sem neðri stein undir pizzastein svo er hægt að snúa honum við og láta grillgrindina liggja á fótunum.