GrillEye MAX er fyrsti hitamælirinn í heiminum til að sameina venjulegan hitamæli og instant hitamæli í eitt tæki!
Þetta er nýjasti mælirinn í GrillEye línunni og sá flottasti hingað til.
MAX er með nákvæmni upp á ±0.1° og aflestur á u.þ.b 2sekúndum
Hitasvið er -40° til 300°
Endurhlaðanlegt batterí, USB-C snúra fylgir með
Fylgstu með hvar sem er með WiFi tengingu
GrillEye MAX er WiFi tengdur svo það skiptir ekki máli hvar þú ert, á meðan þú ert með netsamband þá geturu fylgst með hitanum í grillinu og steikinni í símanum.
Fylgstu með á stórum skjá með A.D.S tækni
GrillEye MAX er með innbyggðum 2.7" aktívum skjá sem sýnir allar þær upplýsingar sem þurfa að koma fram.
8 inngangar fyrir hitanema
Með GrillEye MAX getur þú notað allt að 8 hitanema í einu svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur þó þú sért með mikið magn af kjöti á grillinu.
Það fylgja tveir nemar með tækinu, auka nema er hægt að kaupa aukalega.
Bylting í tækni sem gerir þér lífið auðveldara
GrillEye MAX miðar að því að fullkomna grillreynslu þína með því að vera fyrstir til að blanda saman búnaði og tækni sem ekki hefur áður sést.
FDA Viðurkenndir hitanemar
Með GrillEye MAX fylgja 2 hitanemar sem eru eingöngu búnir til úr ryðfríu járni og besta áli sem völ er á, ekkert plast sem getur bráðnað í matinn.
Þessir nýju IRIS hitanemar eru hár nákvæmir og mjög snöggir svo þú getur einnig notað hitamælinn sem instant hitamæli.
Með nemunum kemur festing til að festa þá við grillgrindina svo þú getur notað þá sem umhverfis hitanema líka.
Þróaður og framleiddur að öllu leiti í Evrópu!