Grænmetið fær þá sem borða ekki grænmeti til að elska það! Berðu smá olíu á grænmeti, kryddaðu og grillaðu og þú færð hið fullkomna bragð, betra verður það ekki.
Eða hinar frægu Addeflur? Skerðu kartöflur í báta, smá olíu yfir, kryddaðu og skelltu smjörklípum ofan á, hentu á grillið í eldföstu móti eða í ofninn og þú færð geggjaðar kartöflur.
Innihald:
Salt, hvítlaukur, laukur, krydd, kryddjurtir, sojasósa (inniheldur hveiti), rapsolía.
350gr
Kryddblandan sem setur grænmetið þitt á næsta level!