Gourmet hitamælir, samanbrjótanlegur, hvítur
Gourmet hitamælir, samanbrjótanlegur, hvítur
Gourmet hitamælir, samanbrjótanlegur, hvítur
Gourmet hitamælir, samanbrjótanlegur, hvítur
Gourmet hitamælir, samanbrjótanlegur, hvítur
Gourmet hitamælir, samanbrjótanlegur, hvítur

Gourmet hitamælir, samanbrjótanlegur, hvítur

Venjulegt verð 7.600 kr Tilboð

Gourmet hitamælirinn er einfaldur og þægilegur hitamælir sem hentar vel í hvaða eldhús sem er.
Mælisviðið á honum er frá -39° til 149.9° og nær hann nákvæmri mælingu á 5-6 sekúndum.
Tveir takkar eru á mælinum, on/off og hold, hold takkinn virkar þannig að ef þú ert að mæla hita á stað þar sem þú getur ekki séð á mælirinn, þá á ýtir þú á hold takkann og skjárinn heldur mælingunni á skjánum sem þú varst að mæla þangað til þú ýtir aftur á hold takkann.
Mælirinn slekkur sjálfkrafa á sér eftir 10 mínútur og er batterí endingin um 5000 klukkutímar.
Hitaneminn er úr ryðfríu járni fyrir matvælaiðnað og leggst að mælinum svo engin hætta er á að hann skemmist ef ferðast er með mælirinn.

Hægt er að fá veggfestingu, tösku eða beltistösku fyrir þennan mælir

Framleiðandi: ETI í Bretlandi, sami framleiðandi og af hinum vinsælu Thermapen mælum.

 

    Mælisvið: -39.9 til 149.9°C
    Upplausn: 0.1 °C/°F
    Nákvæmni: ±0.5°C
    Battrí: 3 volt CR2032 lithium
    Battrí ending: 5000 klst
    Möguleiki á að kvarða:
    Skjár: 16mm LCD
    Stærð: 20 x 52 x 155mm
    Þyngd: 83 gr
    Efni hulsturs: ABS plast
    Ábygrð: Tvö ár
    Vatnsheldni: IP65 vörn
    Mælieining:
    Celsius/Fahrenheit