BlackSellig Steakhouse harðviðarkol 10kg Quebracho
BlackSellig Steakhouse harðviðarkol 10kg Quebracho

BlackSellig Steakhouse harðviðarkol 10kg Quebracho

Venjulegt verð 5.990 kr Tilboð

Það sem fæstir vita er að velja réttu kolin er jafn mikilvægt og að velja rétt krydd eða marineringu á kjötið, undirbúningur fyrir matreiðsluna til að ná fram bestu lykt og bragði sem völ er á!

Með því að velja BlackSellig Steakhouse harðviðarkolin ertu að taka hárrétta ákvörðun!
Þessi kol einkennast af því að vera þétt í sér og því er hver kubbur þyngri en í öðrum kolum, hátt varmagildi, langur brunatími (yfir 4 tímar) og ná yfir 400°C hita.

Því harðari viður því betri kol, það er ástæðan fyrir því að við notum Quebracho Blanco við í kolin, "Quebracho" þýðir axar-brjótur og er þessi viður þekktur sem einn harðasti viður í heimi.

Hjá BlackSellig eru kolin ennþá búin til á gamla mátann, með ást, svita og tárum! 
Viðurinn er handvalinn, handskorinn og brenndur í hlöðnum brennsluofni.

BlackSellig kolin eru 100% náttúruleg, engin aukaefni, bindiefni eða bætiefni.