Barbíkjúið er kryddblanda sem þú vissir ekki að þig vantaði fyrr en þú prófaðir!
Þetta er einstök blanda sem hentar mjög vel á allt sem fer á grillið, hún er hönnuð með það í huga að fara á kjöt áður en það er reykt og grillað.
Hún er fullkomin á svínarif sem og á rifinn grís (pulled pork), nauta rif eða kjúkling svo fátt eitt sé nefnt.
Innihald: Paprika, salt, pipar, hvítlauksduft, laukduft, cumin, cayenne pipar, sellerí, oreganó, sinneps duft
Kryddblandan sem setur rifin þín á næsta level!