Yaxell GOU 101 hnífar

Kjarnablaðið í GOU 101 er úr hertu ryðfríu SG2 Micro Carbide stáli, þakið með 100 lögum af misstífu ryðfríu stáli sem gerir þetta að flug beittum og virkilega fallegum 101 laga damascus hníf, einum besta hníf sem hægt er að fá.
Herslan í þessu hágæða carbon efni er mjög há eða 63 HRC og er brýnsluhornið um 12°.

Þessir hnífar eru með framúrskarandi eiginleika, jafnvægi og virkni.

Hver hnífur er handsmíðaður í bænum Seki í Japan.

Þrífið hnífinn með volgu vatni og mildri sápu, aldrei setja hnífinn í uppþvottavél.

11 vörur