Skurðarbretti og bakkar

Öll okkar skurðarbretti og bakkar eru okkar eigin hönnun og er Íslensk framleiðsla, þau eru framleidd úr hágæða Kanadískum við.
Við notum eingöngu gegnheila planka með svokölluðum lifandi enda eða live edge.

Við erum mjög stolt af því að geta boðið upp á svona hágæða vöru, hönnuð af okkur sjálfum og framleiðslan öll gerð af fagmönnum á Íslandi.

2 vörur