Skurðarbretti og bakkar
Það hefur lengi verið okkar draumur að geta framreitt matinn á fallegum brettum.
Við höfum leitað að hinu fullkomna skurðarbretti en létum að lokum til skara skríða og hönnuðum þessi fallegu skurðarbretti og ostabakka sem við kynnum nú með stolti.
Brettin eru framleidd úr hágæða hægvöxnum Kanadískum harðvið frá Ontario Wood samtökunum. Samtökin eru mjög virt vistvæn/græn samtök sem sjá til þess að ekkert tré sé fellt nema nauðsyn krefur, hvert einasta tré sem er fellt er nýtt að fullu og fyrir hvert tré sem er fellt eru 3 ný gróðursett.
Það sem einkennir brettin okkar er að þau eru framleidd úr heilum plönkum og eru með lifandi kanti sem gerir það að verkum að engin tvö bretti eru eins, þau eru hönnuð af okkur og framleidd hér á Íslandi, eins flott og það gerist!
-
Skurðarbretti Hnota 44x34cmUppselt / Væntanlegt
- Uppselt / Væntanlegt
-
Skurðarbretti Hnota 32x22cm
- Venjulegt verð
- 16.900 kr
-
Skurðarbretti Askur 32x22cm
- Venjulegt verð
- 16.900 kr
-
Bretti Hnota 44x34cmUppselt / Væntanlegt
- Uppselt / Væntanlegt
-
Bretti hnota 32x22cm
- Venjulegt verð
- 15.900 kr
-
OstabakkiUppselt / Væntanlegt
- Uppselt / Væntanlegt