Fullkomnaðu börgerinn með þessari eðal kryddblöndu þar sem salt og pipar leika aðalhlutverkin með öðrum sérvöldum kryddum til að setja punktinn yfir i-ið.
Þessi blanda hentar einnig vel á allt nautakjöt, folaldakjöt, lambakjöt, svínakjöt og villibráð.
Einnig er hún góð í pottrétti.
Innihald:
Salt, svartur pipar, laukur, paprika, sinnepsduft, kóríander, sellerí.
400gr
Kryddblandan sem setur börgerinn þinn á næsta level!