FireBoard DRIVE hitastjórnunar vifta
FireBoard DRIVE hitastjórnunar vifta

FireBoard DRIVE hitastjórnunar vifta

Venjulegt verð 19.990 kr Tilboð

20CFM vifta með breytilegum hraða fyrir FireBoard DRIVE hitastjórnunarbúnaðinn til að viðhalda þeim hita í grillinu sem þú vilt. 
Þessi nýja hönnun á FireBoard Drive viftunni gerir hana mjög einfalda í notkun. 
Það er hægt að nota hana á margar gerðir af grillum og reykofnum með mismunandi millistykkjum.
Á viftunni er stilliplata til að fínstilla loftflæðið, t.d fyrir Kamado grillin sem þurfa mun minna loftflæði til að viðhalda hita. 
  • Breytilegur hraði, knúin áfram með innbyggðu batteríi í Fireboard Drive hitamælinum. Fyrir hámarks afköst þarf að tengja hleðslu inn á FireBorad tækið (á ekki að þurfa undir neinum kringumstæðum fyrir Kamado grillin)
  • 12 VDC, 0.68A
  • Lengd á snúru: 1.4m
  • Hámarks blástur: 20 CFM