GrillEye PRO+ Bluetooth og WiFi hitamælir
GrillEye PRO+ Bluetooth og WiFi hitamælir
GrillEye PRO+ Bluetooth og WiFi hitamælir
GrillEye PRO+ Bluetooth og WiFi hitamælir
GrillEye PRO+ Bluetooth og WiFi hitamælir
GrillEye PRO+ Bluetooth og WiFi hitamælir

GrillEye PRO+ Bluetooth og WiFi hitamælir

Venjulegt verð 24.990 kr Tilboð

GrillEye PRO+ er byltingakenndur hitamælir sem setur ný viðmið í hitamælum í heiminum í dag.
Með hybrid-þráðlausri tengingu, einkaleyfðu aðlögunarhæfu skjákerfi (A.D.S) og möguleika á 8 hitanemum gerir GrillEye PRO+ einn besta hitamæli sem völ er á.
Það fylgja 2 hitanemar með GrillEye PRO+  

Fylgstu með hvar sem er með hybrid-þráðlausri tengingu
GrillEye PRO+ skiptir sjálfkrafa á milli WiFi og Bluetooth til að tryggja sem bestu tengingu og nýtingu á rafmagni. 
Það skiptir ekki máli hvar þú ert, á meðan þú ert með netsamband þá geturu fylgst með hitanum í grillinu og steikinni í símanum. 

Fylgstu með á stórum skjá með A.D.S tækni
GrillEye PRO+ er með innbyggðum 2.7" aktívum skjá sem sýnir allar þær upplýsingar sem þurfa að koma fram. 

8 inngangar fyrir hitanema
Með GrillEye PRO+ getur þú notað allt að 8 hitanema í einu svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur þó þú sért með mikið magn af kjöti á grillinu. 
Það fylgja tveir nemar með tækinu, auka nema er hægt að kaupa aukalega. 

Bylting í tækni sem gerir þér lífið auðveldara
GrillEye PRO+ miðar að því að fullkomna grillreynslu þína með því að vera fyrstir til að blanda saman búnaði og tækni sem ekki hefur áður sést. 

FDA Viðurkenndir hitanemar 
Með GrillEye PRO+ fylgja 2 hitanemar sem eru eingöngu búnir til úr ryðfríu járni og besta áli sem völ er á, ekkert plast sem getur bráðnað í matinn sem gerir GrillEye hitanemana þá einu á markaðnum sem eru alheims viðurkenndir af FDA um örugga notkun í matvælum. 
Með nemunum kemur festing til að festa þá við grillgrindina svo þú getur notað þá sem umhverfis hitanema líka. 

Þróaður og framleiddur að öllu leiti í Evrópu!

  • Aktívur 2.7" skjár með A.D.S tækni
  • Getur fylgst með hvar sem er með hybrid-þráðlausri tækni
  • 8 inngangar fyrir hitanema
  • Skjár snýr sér 360° svo alltaf sést á skjáinn
  • Segull aftan á tækinu 
  • Öflug USB hlaðanleg rafhlaða, endist í 48 tíma í notkun. 
  • Uppfærslur í gegnum WiFi