Lambið er kryddblanda sem við eigum engin orð yfir en það er oft erfitt að lýsa því fullkomna.
Til að reyna þá er þetta blanda sem gefur ótrúlega gott blandað bragð af pipar, hvítlauk og papriku. Það inniheldur húðað salt svo það dregur ekki safann úr kjötinu og er því gott að láta það liggja á kjötinu í nokkra stund fyrir eldun.
Innihald:
Salt, krydd, dextrósi (maís), sykur, hert jurtaolía (kókos), sítrónusýra, bragðaukandi efni (E621), laukur paprika, sellerí, kekkjavarnaefni (E552), maltodextrín, sterkja (E1450), bragðefni.
400gr
Kryddblandan sem setur lambið þitt á næsta level!