GrillEye hitanemi
GrillEye hitanemi
GrillEye hitanemi
GrillEye hitanemi

GrillEye hitanemi

Venjulegt verð 4.990 kr Tilboð

GrillEye® Hitaneminn er úr hæsta gæðaflokki, eini hitaneminn á markaðnum sem er alheims viðurkenndur af FDA og framleiddur einungis úr bestu mögulegu efnum sem til eru.

Hægt að nota sem kjarnhita- og umhverfishitanema
Með nemanum fylgir festing til að festa við grillgrindina svo hægt er að nota nemann sem bæði kjarnhitanema í kjöt eða umhverfishitanema. 

FDA viðurkenndur
GrillEye hitaneminn er eingöngu búinn til úr ryðfríu járni og besta áli sem völ er á, ekkert plast sem getur bráðnað í matinn sem gerir GrillEye hitanemana þá einu á markaðnum sem eru alheims viðurkenndir af FDA um örugga notkun í matvælum

Hárnákvæm mæling
Nemarnir mæla upp að 300°C og þola að vera í allt að 380°C hita.

Eldþolið grip
Álið sem er notað í gripið á hitanemanum þolir að vera í eld og mjög miklum hita í ákveðinn tíma sem gerir nemana þá endingabestu sem völ er á.

Vatnsheldir
Hitanemarnir eru vatnsheldir svo ekkert mál er að þrífa þá í vaskinum.